"Ég bý yfir miklum metnaði til að upphefja dans til vegs og virðingar. Dans er bæði list og íþrótt og mín sýn er að áhuga- og atvinnudansarar geti sótt tíma hjá þeim aðilum sem skara fram úr á sínu sviði í heiminum."

2008 - Janúar - DanceCenter Reykjavík opnar með alþjóðlegum DansStjörnum! Dómararnir Dan Karaty & Shane Sparks úr alþjóðleg og virtu dansþáttunum So You Think You Can Dance? mættu til að vera viðstaddir opnun DanceCenter Reykjavík á Íslandi. Það var mikill heiður fyrir Nönnu Ósk Jónsdóttur, stofnanda og framkvæmdastjóra dansskólans að þeir sæju sér fært að vera viðstaddir slík tímamót.

Dómarinn Shane Sparks úr alþjóðlegu dansþáttunum So You Think You Can Dance? kennir íslenskum dönsurum. Áhuginn leyndi sér ekki í andlitum nemenda.

Please reload

  • White Facebook Icon
Síðumúli 15 - 3.hæð, 108 Reykjavík
Netfang/E-mail: kristalhofid@gmail.com
GSM/Mobilephone: + (354) 777 3658
Facebook/KristalHofið
Facebook/DanceCenter Reykjavík