Edda Rún Sverrisdóttir
Edda Rún Sverrisdóttir

Við bjóðum Eddu hjartanlega velkomna í hópinn! 


Edda er stúdent frá Menntaskólann við Hamrahlíð af listdansbraut og málabraut. Hún hefur brennandi áhuga á dansi og útskrifaðist frá Danslistarskóla JSB jólin 2016. Þá stundar hún nám við sálfræði í Háskólanum í Reykjavík. 

Edda kennir klassískan ballett, jazzballett, nútímadans og spuna við skólann.