top of page
Jelena

Mótóið: “Lífið gefur okkur til baka það sem við gefum öðrum “

                                                (Ivo Andric ,Ex ponto)

Jelena er með pedagógísk  þekkingu  og reynslu af vinnu með börnum, foreldrum  og kennurum í 16 ár á öllum stígum skólakerfsins. Hún hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum sem Unicef  hefur  stutt  í  móðurlandi hennar  ( í þróun samfélags sem virðir réttindi barna og fullorðinna ) og  sérstaklega dýrmæt   þátttaka og   reynsla  hennar sem  leikskólaráðgjafi og kennari í verkefninu Iboja Gera  og  Ljubica  Dotlic    „ Enhancing Preschool  Children's Self -Esteem Through Cooperative Communication „ .  

Hvert barn hefur rétt til jákvæðrar upplifunar um sina eigin tilveru og efling jákvæðri sjálfsálit ,sjálftraust og sjálfsvirðingu  er eitthvað sem við fullorðnir berum ábyrgð á. Það eru sterk tengsl á milli  sjálfstrausts  og sjálfsvirðingar og lífs í ánægju. Það skiptir engu máli hvort við erum stór eða lítil ,öll við þurfum þess til að gera lífið okkar og  nánustu okkar gleðiríkt  og bara gott. Börn, eins og fullorðnir, halda sig lengi við sjálfsálitið sitt , hvort sem eru trú á sín eigin getu  hátt eða lágt. Sjálfstraust og sjálfsvirðingu er hins vegar hægt að breyta.

 

Sjálfstraust og sjálfsvirðing eru lærð og grunnurinn byggist í barnæsku en  þróast allt lífið.

Jelena mun kenna: Jóga og gjörhygli fyrir 2-3, 4-5 og 5-7 ára börn. Þá mun hún einnig kenna sérhannað námskeið "Ég".

bottom of page