top of page
Upplifðu DansGleðina!
Við bjóðum Mörtu Ruth hjartanlega velkomnaí hópinn!
Marta er með áralangan bakgrunn í klassískum ballett, nútímadansi og jazz og hefur sótt fjölda námskeiða í flestum dansskólum landsins. Ung að árum lærði hún við ballettskóla Þjóðleikhússins og fór á vit ævintýrana og nam við London Studio Centre. Marta er einnig með alþjóðleg Zumba kennararéttindi. Þá leggur hún einnig stund á sálfræði í Háskóla Íslands.
bottom of page