
Upplifðu DansGleðina!
DansÞol!
7 vikna DansÞOL hefst 3. sept! Kennt 2 x í viku.
Mánudögum kl.18.30-19.30 &
miðvikudögum kl.19.30-20.30
Sjá stundatöflu!
https://www.dancecenter.is/copy-of-dansnamid
Kennarar: Nanna, Beatriz & Marín
Verð: 28.000 kr.
Kröftugir DansÞolstímar við Magnaða tónlist! - ALLIR BOSSAR VELKOMNIR!
Einföld spor & endurtekningar! - Stöðug brennsla!
Fáðu ÚTRÁS fyrir DANSARANN í þér!
Tilvalið fyrir saumaklúbba, vinkonu- eða vinnuhópa! Komdu þinni vinkonu á óvart & bjóddu henni með! Upplifum DansGleðina & árangurinn saman!💃😄

Komdu með okkur í DansGleðina og dansaðu sem aldrei fyrr.
- Dansaðu til að gleyma!
Athugið að til að sækja tímana er ekki þörf á dansreynslu
og höfða tímarnir til allra!
Byrjendur jafnt sem lengra komnir eru hjartanlega velkomnir.
Búnaður: Þægileg föt og strigaskór