top of page

ZumbaGleði hjá DanceCenter RVK - Zumba og Zumba Gold 60+: 

Uppbygging Zumba er í raun kjarninn í slagorði DanceCenter Reykjavík - að Allir geti Upplifa DansGleðina! Engan grunn þarf í dansi og einfaldara gerist þetta ekki ef þú vilt gleyma þér á dansgólfinu við einföld spor, kraftmikla suður ameríska stuðtónlist í bland við vinsælustu lögin í spilun hverju sinni, Hámarks útrás og brennsla með fitness. Zumba fær þig til að gleyma amstri dagsins og kemur ferskari sem aldrei fyrr út úr tímum. Einföld spor og grípandi tónlist! Að mæta í Zumba er eins og að mæta í partý nokkrum sinnum í viku þar sem markmiðið er að Dansa eins og þú eigir lífið að leysa! 

Zumba Gold 60+:

Zumba Gold tímar eru sérstaklega hannaðir fyrir 60 ára og eldri með örlítið hægari takti

en alveg jafn skemmtilegt og Zumba fitness. 

Allir þjálfarar eru alþjóðlega viðurkenndir Zumba og Zumba Gold kennarar!

​Nýtt 4 vikna Zumba Gold 60 + námskeið hefst mánudaginn 10. febrúar.

Zumba, 4 vikur, kennt 2 svar í viku, 9.000 kr. 

Bætt verður við námskeiðum í kjölfarið eftir aðsókn!

ZumbaGleði! 2 í viku - hádegi

Mánudaga og fimmtudaga kl. 12.00

KENNARI: Marta Ruth Guðlaugsdóttir
https://www.facebook.com/ZIN.MartaRuth/

bottom of page