top of page

Greiðsluskilmálar

Innritun á námskeið jafngildir samningi um greiðslu á skólagjöldum. Öll innritun í nám við skólann fer í gegnum Frístundagátt Reykjavíkur. Skráning er bindandi. Hægt er að óska eftir að skipta greiðslum.

Systkinaafsláttur er 5%

Frístundastyrkur

DanceCenter Reykjavík er með samning við Reykjavíkurborg,

Mosfellsbæ, Garðabæ, Kópavog, Hafnarfjörð, Selfoss, Borgarnes og Akranes um aðild að frístundarstyrk.

Skráðu þig á póstlistann og fylgstu með því nýjasta hjá DanceCenter Reykjavík!

Success! Message received.

Sími: +354 777 3658   Email: kristalhofid@gmail.com

bottom of page