Upplifðu DansGleðina!
Nútímadans:
Kröftugir og fjölbreyttir tímar í Nútímadansi. Kjörið fyrir þá sem eru með fimleikabakgrunn.
14 vikna námskeið, 2 í vikur. Þriðjudaga kl.20:30 & laugardaga kl.10:30.
Kennari er Marín Rós.
Marín Rós kennir Musical Theater, Lyrical, ballett, jazzballett og nútímadans.
Við bjóðum Marín Rós hjartanlega velkomna í hópinn!
REYNSLA
Dansari | Listaháskóli Íslands | vetur 2016
Dansari í tveimur útskriftarverkum sviðstjórans Raven Laxdal.
Danskennari | Danslistarskóli JSB | haustönn 2016
Kenndi 4-6 ára krökkum ballet einu sinni í viku.
Danskennari | Sjálfstætt starfandi | 2015 - 2017
Hélt dansnámskeið fyrir krakka á aldrinum 9 – 13 ára í Stykkishólmi þrjú sumur í röð. Námskeiðin enduðu með sýningu á Dönskum dögum bæjarhátíð hólmara.
NÁM
Dansnám | Royal Dance Accademy | 2012 – 2014
Bjó í bandaríkjunum og byrjaði að stunda meira dansnám. Lærði í Royal dance accademy í San Diego Kaliforníu. Kynntist þar Lyrical dansi.
Dansnám | Canyon Crest Accademy | 2013 - 2014
Dansnám | Danslistarskóli JSB | 2014 - 2017
Lauk þremur árum á listdansbraut JSB.
udögum kl.10.30, 7 vikna námskeið.