Upplifðu DansGleðina!
EKKI MISSA AF OPNU HÚSI! 6. JANÚAR NK. KL.9.30-14.30
Á ÞRETTÁNDANUM STÍGUM VIÐ DANSINN VIÐ TAKTFASTA TÓNA OG
BRENNUM ÁRINU Á OKKAR HÁTT!
ALLIR DANSUNNENDUR VELKOMNIR! BÖRN – UNGMENNI – FULLORÐNIR – ELDRI BORGARAR – ALLAR FJÖLSKYLDUR!
FRÍIR TÍMAR! - SÝNUM BROT AF ÞVÍ BESTA! ALLUR ALDUR!
Klassískur ballett & barnadans frá 2 ára aldri - Commercial Street DansDívuGleði! - ZUMBA - Mæðgna- & feðginaDansGleði! - Capuera - NostalGíuGleði! - BallettFitness 20+ & 60+ - ZUMBA GOLD 60+ - MeðgönguGleði! - DansFitness - MömmuGleði!
VORÖNNIN HEFST SÍÐAN MÁNUDAGINN 8. JANÚAR!
FRÍTT INN! OPNIR TÍMAR!:
á meðan húsrúm leyfir.
Chantelle Carey sem er Íslendingum að góðu kunn mun vera fastakennari á önninni.
DANSANDI NÝÁRSGLEÐI!
Kl.09.30-10.00 Ballett & barnadansar - Edda, Áslaug, Nanna
Kl.10.00-11.00 DansFitness - Auður Harpa (Lokað)
Kl.11.00-11.30 Kynning á DanceCenter RVK í KristalHofinu
Kl.12.00-12.15 DívuDansGleði! - Nanna & Elfa
Kl.12.15-12.30 DansFitness - Auður Harpa
Kl.12.30-12.45 ZumbaFlavour! - Ásta, Marta & Nanna
Zumba & ZumbaGold 60+
Kl.12.45-13.00 BallettFittness 20+ & 60+
Kl.13.00-13.15 NostalGíuDansGleði! - Áslaug & Nanna
Kl.13.15-13.30 Commercial Street - Nanna
Kl.13.30-13.45 Mæðgna & FeðginaDansGleði! - Nanna & Edda
Kl.13.45-14.00 Mömmu & MeðgönguGleði! - Áslaug
Kl.14.00-14.15 Capuera & CapueraÞrek - Beatriz
Kl.14.15-14.30 Söngur, leiklist & tónnæmi - Vala Eiríks, FM 95,7
Gestir eru hvattir til að taka með sér lokaða drykkjarbrúsa.
Fatnaður: strigaskór (mega ekki vera útiskór og verða vera með botn sem
skilja ekki eftir sig rákir, hvítur eða glær botn) eða dansskór og þægilegur dansfatnaður.
Bolur og buxur.
Getum ekki beðið eftir að taka með ykkur Sporið á Nýju ári!-;)
Kærleikskveðja, Kennarar DanceCenter RVK - KristalHofið